Tunguá í Bitrufirði. Fiskirannsóknir 1989

Nánari upplýsingar
Titill Tunguá í Bitrufirði. Fiskirannsóknir 1989
Lýsing

Helstu markmið rannsóknar var að kanna útbreiðslu laxfiska innan vatnakerfisins, hrygningar- og uppeldisskilyrði auk mælinga á seiðamagni og vexti laxfiska. Einnig ráðgjöf um hugsanlega fiskrækt i ánni í kjölfar rannsókna. Litlar rannsóknir hafa farið fram á Tunguá, en þó má nefna óbirta athugun Veiðimálastofnunar frá 1980 og verða þær rannsóknir bornar saman við niðurstöður frá 1989.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð tunguá í bitrufirði, Tunguá í Bitrufirði, laxfiskur, vatnakerfi, hrygning, uppeldi, seiðamagn, bleikja, lax
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?