Sunnudalsá 2013. Seiðabúskapur og veiði
Nánari upplýsingar |
Titill |
Sunnudalsá 2013. Seiðabúskapur og veiði |
Lýsing |
Í þessari skýrslu birtast niðurstöður rannsókna á fiskistofnum Sunnudalsár í Vopnafirði sumarið 2013. Allt frá árinu 1988 hefur verið rafveitt í Sunnudalsá til að fylgjast með seiðabúskap árinnar, en fyrstu árin var aðeins veitt á einni stöð á fiskgengu svæði og síðar á tveimur stöðum. Frá árinu 2002 hefur verið rafveitt bæði ofan og neðan fossins. Veidd hafa verið seiði á fjórum stöðvum fyrir ofan foss og tveimur stöðvum neðan hans. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2014 |
Leitarorð |
seiðabúskapur, laxveiði, lax |