Straumfjarðará 2015. Seiðabúskapur og laxveiði

Nánari upplýsingar
Titill Straumfjarðará 2015. Seiðabúskapur og laxveiði
Lýsing

Rannsóknir á seiðabúskap laxfiska í Straumfjarðará hafa farið fram öðru hvoru frá árinu 1986. Árið 2015 fundust þrír aldurshópar laxaseiða, 0+ , 1+ og 2 + . Engin bleikjuseiði fundust og aðeins eitt urriðaseiði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2016
Leitarorð Lax, salmo salar, urriði, salmo trutta, stangveiði, seiðabúskapur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?