Smávirkjanir og áhrif þeirra á lífríki í vatni

Nánari upplýsingar
Titill Smávirkjanir og áhrif þeirra á lífríki í vatni
Lýsing

Samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir voru árið 2014 rétt um 250 smávirkjanir í rekstri á Íslandi. Meðalafl þeirra er 305 kW en um 84% eru með uppsett afl undir 200 kW. Þær smávirkjanir sem vitað er til að voru í rekstri árið 2014 deilast niður á 46 sveitarfélög, þar af eru 24 sveitarfélög með 1-3 smávirkjanir innanborðs. Í fimm sveitarfélögum eru fleiri en 10 smávirkjanir og í Þingeyjarsveit eru flestar eða 48 smávirkjanir. Þótt umhverfisáhrif smávirkjana hafi sjaldan verið metin geta þau í sumum tilfellum verið umtalsverð. Mikilvægt er að stefna að því að koma allri umgjörð í kring um smávirkjanir í betra horf.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Halla Margrét Jóhannesdóttir
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2015
Leitarorð virkjanir, smávirkjanir, umhverfisáhrif
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?