Smáseiðasleppingar á laxaseiðum í þverár Blöndu 22-25 júlí 1982

Nánari upplýsingar
Titill Smáseiðasleppingar á laxaseiðum í þverár Blöndu 22-25 júlí 1982
Lýsing

Helstu markmið þessara sleppinga var að kanna framleiðslugetu þessara vatnsfalla á laxaseiðum og eru sleppingarnar liður í úttekt Veiðimálastofnunar á fiskstofnum  Blöndu vegna fyrirhugaðrar virkjunarframkvæmdar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1982
Leitarorð lax, Blanda, þverár, smáseiði, smá, seiði, framleiðslugeta,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?