Silungur í Elliðavatni. Samantekt rannsókna 1987-1999

Nánari upplýsingar
Titill Silungur í Elliðavatni. Samantekt rannsókna 1987-1999
Lýsing

Niðurstöður þessarar rannsóknar og eldri gögn benda til að bleikju sé að fækka í vatninu og sú þróun hafi staðið yfir um síðustu 15 ár, en urriði hafi haldið sínum hlut þó sveiflur séu á milli ára.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2000
Blaðsíður 31
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð silungur, urriði, elliðavatn
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?