Rannsóknir í Ljá 1988

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir í Ljá 1988
Lýsing

Í skýrslu er gerð grein fyrir athugunum sem gerðar voru í Ljá 1988. Ós árinnar var skoðaður með aðstöðu fyrir aðlögun seiða og móttöku á laxi í huga, merkingar sumaralinna seiða voru framkvæmdar og árangur sleppinga í ána lauslega athugaður. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1988
Leitarorð ljá, Ljá, fiskeldi, fiskirækt,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?