Rannsóknir á Tungufljóti í Biskupstungum 2010

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á Tungufljóti í Biskupstungum 2010
Lýsing

Skýrslan greinir frá rannsókn sem tók til seiðarannsókna og hita-, sýrustigs- og leiðnimælinga í Tungufljóti og þveráa þess ofan og neðan við fossinn Faxa. Greindur var aldur göngulaxa og metið hvort þeir væru upprunnir úr sleppingum eða af náttúrulegu klaki.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð seiðasleppingar, veiði, vatnshiti, rafleiðni, pH-mælingar, seiðaþéttleiki, lax
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?