Rannsóknir á smádýrum og þörungum í Jökulsá á Dal 2014. Stöðuskýrsla
Nánari upplýsingar |
Titill |
Rannsóknir á smádýrum og þörungum í Jökulsá á Dal 2014. Stöðuskýrsla |
Lýsing |
Að beiðni Landsvirkjunar öfluðu Náttúrustofa Austurlands og Veiðimálastofnun sýna sem fyrirhugað er að nota til að skoða áhrif Fljótsdalsstöðvar á lífríki Jökulsár á Dal. Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt, annars vegar að kanna hvaða breytingar kunna að hafa orðið á tegundasamsetningu og þéttleika smádýra eftir að áin var stífluð og hins vegar að kanna áhrif yfirfallsvatns á samfélög vatnalífvera (smádýra og þörunga). Gerð er grein fyrir sýnatöku sem fór fram 2014, þar sem sýnum var safnað á sjö stöðvum í júlí og október 2014, en þar af voru fimm stöðvar í Jökulsá á Dal (JD2, JD3, JD4, JD5 og JD6), ein í Laxá (LJ1) og ein í Hnefildalsá (HN2). |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Elísabet Ragna Hannesdóttir |
Nafn |
Jón Ágúst Jónsson |
Nafn |
Jón S. Ólafsson
|
Nafn |
Rán Þórarinsdóttir |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2014 |
Leitarorð |
botndýr, botndýrarannsóknir, blaðgræna, þörungar, smádýr, Fljótsdalsstöð |