Rannsóknir á seiðastofnum í Laxá á Ásum 2011

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á seiðastofnum í Laxá á Ásum 2011
Lýsing

Í þessari skýrslu eru settar fram niðurstöður seiðamælinga sem fóru fram í Laxá á Ásum árið 2011. Markmið rannsóknarinnar var að fá mat á seiðaþéttleika og ástand seiða í ánni og bera saman við fyrri rannsóknir.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Kristinn Ólafur Kristinsson
Nafn Friðþjófur Árnason
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð seiðabúskapur, seiði,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?