Rannsóknir á Hítará 1988

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á Hítará 1988
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá rannsóknum á fiskstofnum Hítarár á árinu 1988, auk þess sem gerð er grein fyrir rannsóknum fyrri ára. Þessar rannsóknir hafa staðið yfir með hléum frá 1975, en árlega frá árinu 1984. Fylgst hefur verið með  seiðaástandi, tillögur gerðar um ræktunaraðgerðir og eftirlit haft með árangri ræktunar. Hreistri hefur verið safnað af laxi í afla veiðimanna til að kanna aldurssamsetningu göngunnar og athuga árangur ræktunar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð hítará, Hítará, seiðaástand, seiði, ástand, ræktun, lax
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?