Rannsóknir á gögnu bleikju og urriða í Köldukvísl, Tungnaá og Sultartangalóni 2009-2012

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á gögnu bleikju og urriða í Köldukvísl, Tungnaá og Sultartangalóni 2009-2012
Lýsing

Sporðöldulón Búðarhálsvirkjunar tekur af frjálsar göngur silunga milli Köldukvísla og Tungnaár. Þetta kemur til með að hafa áhrif á stangveiði í vatnakerfinu. Helstu veiðisvæðin eru í vatnaskilum Tungnaár og Köldukvíslar og í Köldukvísl neðan fossins Nefja. Nokkrir tugir silunga voru merktir og fylgst með ferðum þeirra um vatnasvæðið. Fyrirsjáanlega mun stofninn skiptast í tvo aðskilda hópa; í Tungnaá og í Köldukvísl. Köldukvíslarstofninn þarf að færa sig ofar í ána og nema ný hrygningarsvæði til að halda þokkalega velli. Tungnaárstofninn þarf einnig að laga sig að breyttum hrygningarskilyrðum og minna rennsli.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Benóný Jónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð Búðarhálsvirkjun, bleikja, urriði, göngur, hrygning, stangveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?