Rannsóknir á fiskstofnum Veiðivatna sumarið 1985

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á fiskstofnum Veiðivatna sumarið 1985
Lýsing

Veiðivötn hafa lengi verið nytjuð. Þeirra er fyrst getið í Njálu en eru þar nefnd Fiskivötn. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga ástand fiskstofnanna og reyna þannig að leita skýringa á minnkandi afla. Sérstök áhersla var lögð á að athuga nýliðun og hvort sleppingar gætu bætt þar um.  Einnig var athugað í hve miklum mæli bleikja væri komin í Snjóölduvatn. Rannsökuð voru 3 vötn, Stóra Fossvatn, Litlisjór og Snjóölduvatn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1986
Leitarorð veiðivötn, Veiðivötn, netaveiðar, rafveiðar, botndýpi, aldursgreining, fæðusýni, botnsýni
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?