Rannsóknir á fiski á vatnasvæði Kvíslaveitu

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á fiski á vatnasvæði Kvíslaveitu
Lýsing

Tilgangur rannsóknar sem hér greinir frá var einkum að fá staðfestingu á hvort fiskur af náttúrulegum uppruna hefði verið til staðar fyrir tíma Kvíslarveitu, landnámi og útbreiðslu þeirra fiska sem sleppt hefur verið og hver framvinda hefði orðið í stofninum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Blaðsíður 23
Leitarorð kvíslaveita, vatnasvæði, Kvíslaveita, seiðarannsóknir, hrygning, uppeldi, urriði, tilraunaveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?