Rannsóknarverkefni um endurheimtur laxa úr sjó norðanlands

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknarverkefni um endurheimtur laxa úr sjó norðanlands
Lýsing

Meginmarkmið verkefnis er að kanna hvort sveiflur í laxgengd í ár norðanlands megi rekja til mismunandi afkomuskilyrða laxa frá gönguseiðastigi til kynþroska eða hvort orsakana sé að leita í sveiflum á náttúrulegri framleiðslu gönguseiða.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Tumi Tómasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð endurheimtur, lax, laxar, úr sjó, sveiflur, afkoma, gönguseiði, kynþroski,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?