PKD-nýrnasýki í laxfiskastofnum á Íslandi með áherslu á vatnasvið Elliðaáa. Þróun, áhrif og útbreiðsla sjúkdómsins og tengsl við breyttar umhverfisaðstæður
Nánari upplýsingar |
Titill |
PKD-nýrnasýki í laxfiskastofnum á Íslandi með áherslu á vatnasvið Elliðaáa. Þróun, áhrif og útbreiðsla sjúkdómsins og tengsl við breyttar umhverfisaðstæður |
Lýsing |
Í þessari lokaskýrslu til UOOR koma fram niðurstöður í rannsóknum á nýrnasýki- PKD-sýki í laxfiskum á Íslandi með áherslu á vatnasvið Elliðaánna. Farið er yfir útbreiðslu PKD í laxfiskastofnum í Elliðaárkerfinu og Eyrarvatni í Svínadal sem og tímabil smits/sýkinga innan árs í Elliðaárkerfinu. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2011 |
Leitarorð |
PKD, nýrnasýki, laxfiskar |