Norðurá 2015. Samantekt um fiskirannsóknir

Nánari upplýsingar
Titill Norðurá 2015. Samantekt um fiskirannsóknir
Lýsing

Árið 2015 veiddust 2.889 laxar í Norðurá og var 31,1% veiðinnar sleppt.  Hlutdeild smálaxa af heildarveiðinni var 91,4%.  Laxveiðin í Norðurá endurspeglar miklar sveiflur sem verið hafa í laxveiði á landsvísu undanfarin ár.  Veiðin rúmlega þrefaldaðist á milli ára og var sú fjórða mesta frá 1968 og er 61,7% yfir langtímameðaltali.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2016
Leitarorð Laxveiði, seiðavísitala, veiðihlutfall, uppsöfnuð ganga, vatnshitim sjávarvöxtur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?