Norðlingafljót Borgarfirði. Mat á framleiðslugetu fyrir lax

Nánari upplýsingar
Titill Norðlingafljót Borgarfirði. Mat á framleiðslugetu fyrir lax
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum rannsókna sem gerðar voru árið 1999 á umhverfisskilyrðum í Norðlingafljóti í Borgarfirði fyrir framleiðslu á laxaseiðum, en áin er nú ófiskgeng fyrir lax þar sem Barnafoss í Hvítá er ófær göngufiski.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2000
Blaðsíður 23
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð norðlingafljót, framleiðsla laxaseiða, barnafoss, hvítá
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?