Mat á vistfræðilegu ástandi vatnshlota. Botnhryggleysingjar í straumvötnum
Nánari upplýsingar |
Titill |
Mat á vistfræðilegu ástandi vatnshlota. Botnhryggleysingjar í straumvötnum |
Lýsing |
Samkvæmt vatnatilskipun og lögum um stjórn vatnamála eru botnhryggleysingjar einn af þeim gæðaþáttum sem nota á til að meta vistfræðilegt ástand í straumvatnshlotum. Vinnuhópur um botnhryggleysingja vann að því að taka saman gögn um botnhryggleysingja í straumvatnshlotum, samræma þau og koma í þar til gerða gagnagrunna. Skýrslan gefur yfirlit yfir stöðu mála m.t.t. gagna og leggur grunn að þeirri greiningavinnu sem felst í næstu skrefum verkefnisins. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2014 |
Leitarorð |
vatnatilskipun, botnhryggleysingjar, straumvatnshlot, |