Laxá í Hrútafirði. Hreistursrannsóknir 1985-1990
Nánari upplýsingar |
Titill |
Laxá í Hrútafirði. Hreistursrannsóknir 1985-1990 |
Lýsing |
Í skýrslu er gerð grein fyrir rannsóknum hreistursýna af laxi í Laxá í Hrútafirði, en þessar rannsóknir hafa staðið yfir frá árinu 1985. Með rannsóknum á laxahreistri fæst mat á aldurssamsetningu þeirra laxa sem eru að skila sér í ána hverju sinni, og auk þess er hægt að meta þann fjölda sem er að skila sér úr sleppingum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1991 |
Blaðsíður |
5 |
Leitarorð |
laxá, Laxá, Hrútafjörður, hrútafjörður, hrútafirði, Hrútafirði, hreistur, aldur, sleppingar |