Laxá á Skógarströnd. Laxarannsóknir 1987

Nánari upplýsingar
Titill Laxá á Skógarströnd. Laxarannsóknir 1987
Lýsing

Helsti tilgangur rannsóknar var að athuga ána með hrygningar- og uppeldisskilyrði fyrir lax í huga og ennfremur að athuga fiskræktarmöguleika fyrir lax innan vatnakerfisins. Engar fiskirannsóknir hafa áður farið fram í þessu vatnakerfi.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1988
Leitarorð laxá á skógarströnd, Laxá á Skógarströnd, lax, laxaseiði, fiskirannsóknir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?