Lax- og silungsveiðin 2010

Nánari upplýsingar
Titill Lax- og silungsveiðin 2010
Lýsing

Úrvinnslu veiðiskýrslna fyrir lax- og silungsveiðina 2010 er nú lokið og er hér gerð grein fyrir samantekt þeirra á sambærilegan hátt og gert hefur verið árlega frá árinu 1987.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð laxveiði, silungsveiði, veiðitölur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?