Laugardalsá við Ísafjarðardjúp. Fiskirannsóknir 1991

Nánari upplýsingar
Titill Laugardalsá við Ísafjarðardjúp. Fiskirannsóknir 1991
Lýsing

Í skýrslu er greint frá athugun sem fram fór á fiskstofnum Laugardalsár við Ísafjarðardjúp í júní 1991. Markmið athugunar var að gera yfirlitskönnun á lífríki árinnar með tilliti til fiskframleiðslu á vatnasvæðinu. Reynt var í kjölfar niðurstaðna að veita ráðgjöf um nýtingu svæðisins og hugsanlegrar ræktunarleiðir eru raktar. Þessi athugun er sú fyrsta sem fram fór á vatnasvæðinu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 13
Leitarorð laugardalsá, Laugardalsá, ísafjarðardjúp, Ísafjarðardjúp, fiskframleiðsla, seiði, vöxtur, varxtarskilyrði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?