Langadalsá. Fiskirannsóknir 1988

Nánari upplýsingar
Titill Langadalsá. Fiskirannsóknir 1988
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá rannsóknum á laxastofni Langadalsár við Ísafjarðardjúp, en sambærilegar rannsóknir hafa verið gerðar árlega síðustu árin. Markmið þessara rannsókna hefur verið að fylgjast með nýtingu árinnar til hrygningar og uppeldis, fylgjast með seiðaástandi og árgangastyrkleika og veita ráðgjöf um fiskrækt í kjölfar rannsókna. Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum rannsókna 1988 og teknar saman niðurstöður fyrir árin 1985-1988.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð langadalsá, Langadalsá, lax, laxastofn, hrygning, seiði, ástand,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?