Langá á Mýrum. Vöktunarrannsóknir árið 2015
Nánari upplýsingar |
Titill |
Langá á Mýrum. Vöktunarrannsóknir árið 2015 |
Lýsing |
Laxveiðin í Langá 2015 var sú fjórða mesta frá upphafi. Eingöngu var veitt á flugu og 25% veiðinnar var sleppt. Laxveiðin nam 2.612 löxum og auk þess veiddust 49 bleikjur og 3 urriðar. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2016 |
Leitarorð |
Lax, silungsveiði, fiskteljarar, veiðihlutfall, hrygning, seiðabúskapur, hreistursýni, fiskirækt |