Langá á Mýrum. Fiskirannsóknir 1988
Nánari upplýsingar |
Titill |
Langá á Mýrum. Fiskirannsóknir 1988 |
Lýsing |
Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum athugana sem fram fóru á laxastofni Langár á Mýrum sumarið 1988. Helsta markmið þessara rannsókna var að fylgjast með seiðaþéttleika og vexti laxaseiða víðs vegar í ánni eins og gert hefur verið undanfarin ár til að afla upplýsinga um seiðaklak og styrkleika seiðaárganga í ánni. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1989 |
Leitarorð |
langá á mýrum, Langá á Mýrum, laxaseiði, vöxtur, seiðaklak, sleppingar, gönguseiði |