Krossá í Bitrufirði. Fiskirannsóknir 1988
Nánari upplýsingar |
Titill |
Krossá í Bitrufirði. Fiskirannsóknir 1988 |
Lýsing |
Í skýrslu er sagt frá rannsókn sem gerð var á Krossá í Bitrufirði í ágúst 1989 að tilstuðlan Veiðifélags Krossár. Markmið rannsóknar var að kortleggja vatnakerfið með tilliti til hrygningar- og uppeldisskilyrða fyrir laxfiska og útbreiðslu þeirra innan vatnakerfisins. Ennfremur að kanna nýliðun og styrk einstakra seiðaárganga innan vatnakerfisins og veita ráðgjöf um möguleika til eflingar á laxveiði og hugsanlegar leiðir til þess. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1989 |
Leitarorð |
krossá, bitrufjörður, Krossá í Bitrufirði, vatnakerfi, hrygning, uppeldi, laxfiskar, laxveiði |