Könnun á styrkleika Núpár í Eyjahreppi til laxaframleiðslu. Rannsóknarskýrsla

Nánari upplýsingar
Titill Könnun á styrkleika Núpár í Eyjahreppi til laxaframleiðslu. Rannsóknarskýrsla
Lýsing

Helsta markmið rannsóknar var að afla upplýsinga um Núpá sem búsvæði fyrir laxaseiði og fá mynd af seiðabúskap árinnar. Ennfremur að athuga með sleppingar sumaralinna seiða í ána og leiðbeina veiðifélaginu um fiskræktarframkvæmdir í kjölfar rannsóknanna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1985
Leitarorð núpá, Núpá, Eyjahreppur, eyjahreppur, laxaframleiðsla, laxaseiði, rafveiði, vatnakerfi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?