Könnun á seiðaástandi í Grenlæk og Tungulæk vegna vatnsþurrðar árið 1998

Nánari upplýsingar
Titill Könnun á seiðaástandi í Grenlæk og Tungulæk vegna vatnsþurrðar árið 1998
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá vettvangsathugun í Grenlæk og Tungulæk á vatnsþurrðartímanum og síðar eftir að vatn komst í lækinn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1999
Blaðsíður 16
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð seiðaástand, Grenlækur, Tungulækur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?