Greining íslenskra laxfiska

Nánari upplýsingar
Titill Greining íslenskra laxfiska
Lýsing

Á Íslandi eru einungis sex tegundir ferskvatnsfiska og þar af eru tvær tegundir, állinn og hornsílið, auðkennanleg. Hinar fjórar tegundirnar eru allar af laxfiskaættkvísl. Getur oft verið erfitt að greina þær að, og hver tegund getur myndað marga stofna oft mjög ólíka í útliti.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Tumi Tómasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1984
Leitarorð íslenskir laxfiskar,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?