Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti 2010-2012

Nánari upplýsingar
Titill Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti 2010-2012
Lýsing

Markmið rannsóknanna var að kanna hvert þeir fiskar færu á vatnasviði Lagarfljóts, sem ganga upp fyrir Lagarfoss um fiskstigann. Talning fiska í stiganum staðfestir fyrri ályktanir um göngur að um sé að ræða fáa tugi fiska, nær eingögnu urriða. Árin 2010 og 2011 voru merktir tugir urriða og 7 laxar . Af urriðunum tuttugu gengu tólf í einhverjar af þverám Lagarfljíts, en enginn þeirra ofar en Hrafngerðisá. Enginn af löxunum gekk áfram upp vatnskerfið.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð Lagarfljót, útvarps,erki, lax, urriði, far, fiskgöngur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?