Göngur laxfiska um fiskveg við Kattarfoss í Hítará 2011
Nánari upplýsingar |
Titill |
Göngur laxfiska um fiskveg við Kattarfoss í Hítará 2011 |
Lýsing |
Fiskteljari var starfræktur við Kattarfoss í Hítará frá 7. júní til 19. október 2011. Alls gengu 113 laxar og 2 silungar upp fyrir fiskteljarann og var gangan sú minnsta frá upphafi talninga árið 2007. Truflanir komu fram á starfsemi teljarans síðari hluta tímabilsins og náðist því ekki heildartalning á göngunni. Hlutfall tveggja ára laxa af göngunni upp fyrir foss árið 2011 var 34 % og stærsti laxinn sem gekk upp fyrir fossinn var áætlaður um 11 kg að þyngd. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2012 |
Útgefandi |
Veiðimálastofnun |
Leitarorð |
fiskteljari, Hítará, lax, silungur, göngutími |