Gerðir árósa og strandlóna. Stöðuskýrsla fyrir Umhverfisstofnun
Nánari upplýsingar |
Titill |
Gerðir árósa og strandlóna. Stöðuskýrsla fyrir Umhverfisstofnun |
Lýsing |
Hafrannsóknastofnun og Veiðimálastofnun setja hér fram tillögu að gerðagreiningu fyrir árósa- og strandlónahlot. Niðurstaðan byggir á fyrirliggjandi gögnum og eru það fyrst og fremst rannsóknir Agnars Ingólfssonar sem liggja til grundvallar. Ekki voru til taks liffræðileg né eðlisefnafræðileg gögn á samræmdu formi til tölfræðilegra greininga. Við greiningu i gerðir eru notaðir skyldubundnir lýsar i samræmi við reglugerð nr. 535/2011 og voru þeir afmarkaðir þannig að samræmdist sem best vistfræðilegri flokkun Agnars Ingolfssonar. Lagðar eru til sex gerdir árósa- og strandlónahlota sem flokkast eftir seltu og sjávarföllum. Brýn þörf er á öflun gagna, úrvinnslu og greiningu til að sannreyna hve vel framlögð tillaga stenst. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Agnes Eydal
|
Nafn |
Halla Margrét Jóhannesdóttir |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2014 |
Leitarorð |
árósar, strandlón, stöðuskýrsla, Umhverfisstofnun |