Flekkudalsá. Samatekt um fiskirannsóknir
Nánari upplýsingar |
Titill |
Flekkudalsá. Samatekt um fiskirannsóknir |
Lýsing |
Á vatnasvæði Flekkudalsár á Fellsströnd 2015 veiddist 221 lax og var 43,9% veiðinnar sleppt (veiða/sleppa). Meginhluti veiðinnar var smálax. Veiðin jókst um 254% á milli ára og er 3,9% undir langtímameðaltali. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2016 |
Leitarorð |
Laxveiði, seiðamælingar, hreistursýni, seiðavísitala, veiðistjórnun |
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin