Flekkudalsá í Dölum. Samantekt um fiskirannsóknir 2011

Nánari upplýsingar
Titill Flekkudalsá í Dölum. Samantekt um fiskirannsóknir 2011
Lýsing

Í þessari skýrslu er fjallað um rannsóknir á árinu 2011 auk þess að taka saman langtímaniðurstöður úr hreistursýnum og sýna þróunina í aldri gönguseiða og stærð seiða við sjógöngu. Jafnframt verður gerður samanburður á þróun laxveiði í nokkrum vatnsföllum í Dölum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð laxveiði, lax, hreistursýni, gotmerki, bleikja, urriði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?