Fiskrannsóknir í Vatnsá 1990

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir í Vatnsá 1990
Lýsing

Rannsóknin sem þessi skýrsla fjallar um var gerð að beiðni Veiðifélags Vatnsár. Megin tilgangur hennar var að kanna seiðaástand árinnar og uppeldisskilyrði laxfiska. Í ljósi niðurstaðna eru gefin ráð um fiskrækt. Einnig eru teknar saman tölur um veiði og seiðasleppingar í þeim tilgangi að skýra aukningu í laxveiði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 15
Leitarorð fiskrannsóknir, Vatnsá, vatnsá, silungur, sjóbirtingur, lax, laxveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?