Fiskrannsóknir í Hrauneyjarlóni 2011

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir í Hrauneyjarlóni 2011
Lýsing

Tilgangur rannsóknarinnar var að meta framvindu fiskstofna í lóninu, en samskonar úttekt hafði áður farið fram 1990. Að auki eru ályktanir dregnar af tiltækum veiðiskýrslum. Hrauneyjalón hefur gengið í gegnum hliðstæða þróun og önnur jökulskotin virkjunarlón. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Benóný Jónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð jökulskotið lón, bleikja, urriði, miðlunaráhrif, fæðuframboð, vöxtur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?