Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár. Samantekt fyrir árin 2008 og 2012
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár. Samantekt fyrir árin 2008 og 2012 |
Lýsing |
Í skýrslunni eru teknar saman niðurstöður á fiskrannsóknum stofnunarinnar á árunum 2008-2012 og einnig rannsóknir fyrri ára. Lögð var áhersla á að meta göngutíma og gönguatferli og tengsl við umhverfisþætti eins og vatnshita og rennsli. Göngutími og gönguhegðan seiða á leið til sjávar voru rannsökuð með gildruveiði og útvarpsmerkingum. Þéttleiki fiskseiða og vöxtur var kannaður með rafveiðum og fiskgöngur upp Búða voru metnar með fiskteljara. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2013 |
Leitarorð |
Þjórsá, Búrfell, Hvammsvirkjun, Holtavirkjun, Urriðafossvirkjun, vatnalíf, fiskur, vöktun, bleikja, lax, urriði |