Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2008

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2008
Lýsing

Skýrslan fjallar um fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2008. Rannsóknin er liður í rannsóknum sem tengjast fyrirhuguðum virkjunum í neðri hluta Þjórsár. Meginmarkmið er að auka þekkingu á göngu laxfiska í og úr sjó vegna mögulegra mótvægisaðgerða. Jafnframt eru fiskstofnarnir vaktaðir. Samkvæmt gildruveiði voru gönguseiði laxa farin að ganga niður Kálfá um miðjan maí, um 50% seiða var genginn um mánaðarmótin maí/júní. Niðurstaða seiðamælinga gefur góðar væntingar um öflugan sjógöngustofn vorið 2009. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfurit VMST/09009
Útgáfuár 2009
Blaðsíður 51
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?