Fiskirannsóknir í Elliðavatni sumarið 1984

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir í Elliðavatni sumarið 1984
Lýsing

Meginhluti Elliðavatns er mjög grunnur eða 1-2 metrar. Vatnið er mjög frjósamt og í vatninu er að finna allar tegundir íslenskra ferskvatnsfiska. Stórir stofnar eru af staðbundnum urriða og bleikju. Einnig er áll, hornsíli og lax til staðar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1984
Leitarorð netaveiðar, Elliðavatn, laxaseiði, urriði, bleikja
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?