Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2011 og 2012
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2011 og 2012 |
Lýsing |
Í skýrslunni eru teknar saman niðurstöður úr rannsóknum á fiski í Lagarfljóti 2011 og 2012, auk seiðarannsókna í nokkrum hliðarám Lagarfljóts og Jökulsár á Brú, Fögruhlíðará og Gilsá árið 2012. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2013 |
Leitarorð |
bleikja, urriði, lax, Lagarfljót, seiðarannsóknir, rafveiði, netaveiði, Fljótsdalsstöð, Kárahnjúkar |