Fiskgöngur og seiðarannsóknir í Grenlæk árin 2009 og 2010

Nánari upplýsingar
Titill Fiskgöngur og seiðarannsóknir í Grenlæk árin 2009 og 2010
Lýsing

Skýrslan fjallar um niðurstöður fisktalningar um fiskteljara í Grenlæk við Seglbúðir á árunum 2009 - 2010. Einnig er greint frá seiðarannsóknum í læknum á sömu árum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð fiskgöngur, rafveiðar, seiðarannsóknir, urriðaseiði, Grenlækur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?