Fiskgengd um teljara í Gljúfurá í Húnavatnssýslu sumarið 2010
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fiskgengd um teljara í Gljúfurá í Húnavatnssýslu sumarið 2010 |
Lýsing |
Sjálfvirkur fiskteljari hefur verið starfræktur í Gljúfurá í Húnavatnssýslu um árabil. Sumarið 2010 var teljarinn settur niður 2. júní og tekinn upp 29. september. Rekstur teljarans gekk vel og gengu 56 silungar, 101 smálaxar og 37 stórlaxar um teljarann. Ganga smálaxa var mun meiri sumarið 2010 en 2009, en fjöldi stórlaxa var svipaður. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2011 |
Leitarorð |
fiskteljari, Gljúfurá, lax, silungur, göngutímu-i |