Fagradalsá á Skarðsströnd. Rannsóknir 1987-1988

Nánari upplýsingar
Titill Fagradalsá á Skarðsströnd. Rannsóknir 1987-1988
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum athugana sem fram fóru í Fagradalsá 1987-1988. Tildrög þessara rannsókna eru þau að árið 1986 fór fram úttekt á skilyrðum til fiskræktar í Fagradalsá að beiðni landeigenda. Helstu niðurstöður þierra rannsókna voru þær að skynsamlegasta leiðin fælist í sleppingum sumaralinna laxaseiða á ófiskgenga hlutann í Seljadalsá, Geitadalsá og Fagradalsá.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð fagradalsá, Fagradalsá, skarðsströnd, Skarðsströnd, fiskrækt, sleppingar, laxaseiði,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?