Fæða laxa- urriða- og bleikjuseiða. Gögn úr Vesturdalsá, Hofsá og Selá í Vopnafirði og úr Elliðaám og Leirvogsá við Faxaflóa
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fæða laxa- urriða- og bleikjuseiða. Gögn úr Vesturdalsá, Hofsá og Selá í Vopnafirði og úr Elliðaám og Leirvogsá við Faxaflóa |
Lýsing |
Rannsóknir á seiðum ná yfir styrkleika árganga, lengdir, þyngdir og holdafar bæði einstaklinga og meðaltal árganga. Við seiðamælingar eru tekin sýni af hluta þeirra seiða sem veiðast og þá hefur fæða oftast verið skráð þó svo ekki hafi alltaf verið unnið úr þeim niðurstöðum. Hér í þessari skýrslu birtist samantekt á fæðugögnum úr fimm ám yfir 14–25 ára tímabil. Árnar eru frá tveimur landssvæðum þ.e. Selá, Vesturdalsá og Hofsá á NA-landi og Leirvogsá og Elliðaár á SV-landi. Auk þess að birta niðurstöður um fæðu seiða yfir lengra tímabil með myndrænni framsetningu |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Þórólfur Antonsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2015 |
Leitarorð |
Laxaseiði, urriðaseiði, bleikjuseiði, Vatnsdalsá, Hofsá, Selá, Vopnafjörður, Elliðaár, Leirvogsá, Faxaflói |