Fæða bleikju og urriða í Dyrhólaósi sumarið 1989. Áfangaskýrsla til Rannsóknarráðs Ríkisins

Nánari upplýsingar
Titill Fæða bleikju og urriða í Dyrhólaósi sumarið 1989. Áfangaskýrsla til Rannsóknarráðs Ríkisins
Lýsing

Megintilgangur verkefnis var að kanna hafbeitarmöguleika á laxi, bleikju og urriða. Í skýrslu er sagt frá fæðunámi bleikju og urriða. Einnig er reynt að geta sér til um hvort fiskurinn fer í fæðuleiðangra til sjávar eða ekki.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Lárus Þ. Kristjánsson
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Leitarorð bleikja, urriði, dyrhólaós, Dyrhólaós,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?