Endurmat á búsvæðum laxfiska á vatnasvæði Ytri-Rangár - Hólsár
Nánari upplýsingar |
Titill |
Endurmat á búsvæðum laxfiska á vatnasvæði Ytri-Rangár - Hólsár |
Lýsing |
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir mati á búsvæðum laxfiska á vatnasvæði Ytri-Rangár - Hólsár. Um er að ræða endurgerð mats sem gert var árið 1998. Það mat byggðist fyrst og fremst á botngerðarmati og flatarmáli ánna. Hér er unnið nýtt botngerðarmat fyrir laxaseiði og bætt við sér mati fyrir urriðaseiði. Fyrir laxaseiði er unnið með nýja stuðla fyrir botngerðarflokka frá fyrra mati og jafnframt voru gæði búsvæða fyrir lax metin út frá vatnshita. Við búsvæðamatið eru fundin framleiðslugildi og framleiðslueiningar svæðanna. Metinn var fiskgengi hluti Ytri-Rangár, Hólsár og hliðarlækja að undanskildum Hróarslæk og Galtalæk. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2011 |
Leitarorð |
búsvæði, laxfiskar, botngerð, laxaseiði |