Endurheimtur sumaralinna laxaseiða í Straumfjarðará

Nánari upplýsingar
Titill Endurheimtur sumaralinna laxaseiða í Straumfjarðará
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum tilrauna sem fram fóru á árunum 1987-1989 í Staumfjarðará. Gerð er grein fyrir enduheimtum í stangsveiði og leitast við að meta árangur út frá arðsemisjónarmiðum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1993
Blaðsíður 8
Leitarorð straumfjarðará, Straumfjarðará, laxarækt, slepping, laxaseið, seiðaframleiðsla
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?