Endurheimt á Kolviðarnesvatni syðra

Nánari upplýsingar
Titill Endurheimt á Kolviðarnesvatni syðra
Lýsing

Markmið skýrslu er að taka saman upplýsingar sem til eru um fiskstofna Kolbeinsstaðavatns syðra fyrir framrækslu þess og gera áætlun um nauðsynlegar framkvæmdir við vatnið sem lúta beinlínis að endurheimt silungsstofns vatnsins og um æskilegar rannsóknir í tenglum við þessa framkvæmd þannig að unnt sé að fylgjast með þróun svifdýra, botndýra og fiskstofna eftir að vatnsborð hefur verið fært til fyrra horfs.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2001
Blaðsíður 6
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð endurheimt, kolviðarnesvatn, syðra
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?