Botndýrarannsóknir í Straumfjarðará 2012. Samanburður við árin 2004 og 2007

Nánari upplýsingar
Titill Botndýrarannsóknir í Straumfjarðará 2012. Samanburður við árin 2004 og 2007
Lýsing

Gerð er grein fyrir niðurstöðum botndýrarannsókna sem fram fóru í Straumfjarðará sumarið 2012. Markmiðið með rannsókninni var annars vegar að skoða hvort breytingar hafi orðið á botndýrafánu árinnar frá fyrri rannsóknum en einnig að skoða hvort áhrifa stöðuvatns gættu á botndýralíf fyrir neðan útfall stöðvarhúss Múlavirkjunar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir
Nafn Friðþjófur Árnason
Nafn Eydís Njarðardóttir
Nafn Kristinn Ólafur Kristinsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð Straumfjarðará, botndýr, blaðgræna, botndýrafána, vatnshiti, rafleiðni
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?